Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðar til aðalfundar. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 20. maí 2015 klukkan 12.00 í húsakynnum UMFÍ í Sigtúni. Kosið verður í embætti formanns til næstu tveggja ára og í önnur embætti til eins árs. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum samtakanna.