Aðalfundur SÍ
On 12/05/2015
Stjórn Samtaka íþróttafréttamanna boðar til aðalfundar. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 20. maí 2015 klukkan 12.00 í húsakynnum UMFÍ í Sigtúni. Kosið verður í embætti formanns til næstu tveggja ára og í önnur embætti til eins árs. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum samtakanna.
Íþróttamaður ársins
Hlekkir
Samtök íþróttafréttamanna
„Þann 14. febrúar 1956 komu þeir Atli Steinarsson, Frímann Helgason, Hallur Símonarson og Sigurður Sigurðsson saman til fundar í þeim tilgangi að stofna félag með sér er miði að því að vinna að betri aðstöðu við störf þeirra á íþróttavettvangi. Urðu allir sammála um að stofna þetta félag nú þegar.“
- úr ræðu Skapta Hallgrímssonar á 50 ára afmæli samtakanna.
Myndasafn
Vefstjórn



