Posts by: Þorkell Gunnar
Gert er ráð fyrir sama fjölda íslenskra fjölmiðlamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu eftir þrjú ár, og í London í fyrra. Þar sem Íslendingar hafa fengið svo fáa aðgangspassa sé engin ástæða til að hafa áhyggjur af því að þeim verði fækkað þrátt fyrir mikla ásókn um allan heim.
Fyrir um áratug […]
Meira →Íþróttamaður ársins
Hlekkir
Samtök íþróttafréttamanna
„Þann 14. febrúar 1956 komu þeir Atli Steinarsson, Frímann Helgason, Hallur Símonarson og Sigurður Sigurðsson saman til fundar í þeim tilgangi að stofna félag með sér er miði að því að vinna að betri aðstöðu við störf þeirra á íþróttavettvangi. Urðu allir sammála um að stofna þetta félag nú þegar.“
- úr ræðu Skapta Hallgrímssonar á 50 ára afmæli samtakanna.
Myndasafn
Vefstjórn

