Posts by: Þorkell Gunnar

Gert er ráð fyrir sama fjölda íslenskra fjölmiðlamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu eftir þrjú ár, og í London í fyrra. Þar sem Íslendingar hafa fengið svo fáa aðgangspassa sé engin ástæða til að hafa áhyggjur af því að þeim verði fækkað þrátt fyrir mikla ásókn um allan heim.

Fyrir um áratug […]

Meira