Hrafnkelsmótið í golfi
Hrafnkelsmótið í golfi verður haldið 6. september á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. ræst er út frá kl. 10:00-14:00 og leikið verður punktafyrirkomulag með grunnforgjöf. Þátttökugjald er 5.000 kr. og rennur allt gjaldið óskert í Íþrótta- og afrekssjóð Hrafnkels Kristjánssonar. Hægt er að skrá sig á golf.is eða með því að smella hér.
Mótið er haldið til minningar um Hrafnkel Kristjánsson. Hrafnkell starfaði sem íþróttafréttamaður hjá RÚV á árunum 2005-2009, en lést lang fyrir aldur fram í lok árs 2009.
Íþróttamaður ársins
Hlekkir
Samtök íþróttafréttamanna
„Þann 14. febrúar 1956 komu þeir Atli Steinarsson, Frímann Helgason, Hallur Símonarson og Sigurður Sigurðsson saman til fundar í þeim tilgangi að stofna félag með sér er miði að því að vinna að betri aðstöðu við störf þeirra á íþróttavettvangi. Urðu allir sammála um að stofna þetta félag nú þegar.“
- úr ræðu Skapta Hallgrímssonar á 50 ára afmæli samtakanna.
Myndasafn
Vefstjórn




