Á félagsfundi Samtaka íþróttafréttamanna í dag, 14. desember, var nýr meðlimur tekinn inn í samtökin. Edda Sif Pálsdóttir, sem hafið hefur störf á íþróttadeild Rúv, er því nú orðinn fullgildur meðlimur.

Félagar í Samtökum íþróttafréttamanna eru alls 26.