Topp tíu listinn í vali á íþróttamanni ársins frá upphafi

 

Hér getur að líta tíu efstu í kjöri íþróttamanns ársins frá upphafi. Hér kemur fram nafn, félag, grein og svo stigafjöldi. Í fyrstu var fyrirkomulagið þannig að hver fjölmiðill skilaði einn einum lista með tíu efstu í kjörinu en í kringum 1989 var þessu breytt og hver og einn félagsmaður skilaði inn sínum lista. Einu sinni hefur það gerst að ekki var gefinn upp stigafjöldi á bak við tíu efstu.

 

1956

1 Vilhjálmur Einarsson ÍR Frjálsíþróttir 110
2 Ágústa Þorsteinsdóttir Ármann Sund 78
3 Hilmar Þorbjörnsson Ármann Frjálsíþróttir 75
4 Valbjörn Þorláksson ÍR Frjálsíþróttir 59
5 Eysteinn Þórðarson ÍR Skíði 55
6 Svavar Markússon KR Frjálsíþróttir 45
7 Ríkharður Jónsson ÍA Knattspyrna 30
8 Einar Halldórsson Valur Knattspyrna 19
9 Karl Jóhannsson KR Handbolti 17
10 Hallgrímur Jónsson Ármann Frjálsíþróttir 12

1957

1 Vilhjálmur Einarsson ÍR Frjálsíþróttir 100
2 Hilmar Þorbjörnsson Ármann Frjálsíþróttir 82
3 Guðmundur Gíslason ÍR Sund 67
4 Valbjörn Þorláksson ÍR Frjálsíþróttir 48
5 Svavar Markússon KR Frjálsíþróttir 47
6 Ágústa Þorsteinsdóttir Ármann Sund 42
7 Halldór Halldórsson Valur Knattspyrna 40
8 Eysteinn Þórðarson ÍR Skíði 33
9 Albert Guðmundsson ÍBH Knattspyrna 22
10 Ríkharður Jónsson ÍA Knattspyrna 19

1958

1 Vilhjálmur Einarsson ÍR Frjálsíþróttir 93
2 Eyjólfur Jónsson Þróttur Sund 69
3 Guðmundur Gíslason ÍR Sund 64
4 Svavar Markússon KR Frjálsíþróttir 61
5 Ágústa Þorsteinsdóttir Ármann Sund 50
6 Valbjörn Þorláksson ÍR Frjálsíþróttir 37
7 Gunnlaugur Hjálmarsson ÍR Handbolti 31
8 Kristleifur Guðbjörnsson KR Frjálsíþróttir 19
9 Eysteinn Þórðarson ÍR Skíði 17
10 Þórólfur Beck KR Knattspyrna 15

1959

1 Valbjörn Þorláksson ÍR Frjálsíþróttir 86
2 Kristleifur Guðbjörnsson KR Frjálsíþróttir 66
3 Ágústa Þorsteinsdóttir Ármann Sund 64
4 Guðmundur Gíslason ÍR Sund 62
5 Helgi Daníelsson ÍA Knattspyrna 40
6 Ragnar Jónsson FH Handbolti 38
7 Ríkharður Jónsson ÍA Knattspyrna 24
8 Vilhjálmur Einarsson ÍR Frjálsíþróttir 20
9 Eyjólfur Jónsson Þróttur Sund 18
9 Hilmar Þorbjörnsson Ármann Frjálsíþróttir 18

1960

1 Vilhjálmur Einarsson ÍR Frjálsíþróttir 88
2 Jón Pétursson KR Frjálsíþróttir 55
3 Guðmundur Gíslason ÍR Sund 37
4 Ragnar Jónsson FH Handbolti 27
5 Valbjörn Þorláksson ÍR Frjálsíþróttir 25
6 Svavar Markússon KR Frjálsíþróttir 23
7 Þorsteinn Hallgrímsson ÍR Körfubolti 22
8 Gerða Jónsdóttir KR Handbolti 20
8 Katrín Gústafsdóttir Þróttur Handbolti 20
8 Gunnlaugur Hjálmarsson ÍR Handbolti 20

1961

1 Vilhjálmur Einarsson ÍR Frjálsíþróttir 86
2 Valbjörn Þorláksson ÍR Frjálsíþróttir 79
3 Guðmundur Gíslason ÍR Sund 77
4 Þórólfur Beck KR Knattspyrna 56
5 Gunnlaugur Hjálmarsson ÍR Handbolti 40
6 Kristleifur Guðbjörnsson KR Frjálsíþróttir 30
7 Kristinn Benediktsson Hnífsdal Skíði 29
8 Jón Þ. Ólafsson ÍR Frjálsíþróttir 21
9 Hjalti Einarsson FH Handbolti 20
9 Þorsteinn Hallgrímsson ÍR Körfubolti 20

1962

1 Guðmundur Gíslason ÍR Sund 58
2 Jón Þ. Ólafsson ÍR Frjálsíþróttir 55
3 Hörður B. Finnsson ÍR Sund 41
4 Ríkharður Jónsson ÍA Knattspyrna 31
5 Vilhjálmur Einarsson ÍR Frjálsíþróttir 22
6 Valbjörn Þorláksson ÍR Frjálsíþróttir 20
7 Þorsteinn Hallgrímsson ÍR Körfubolti 19
8 Hjalti Einarsson FH Handbolti 17
9 Guðjón Jónsson Fram Handbolti 16
10 Helgi Daníelsson ÍA Knattspyrna 15

1963

1 Jón Þ. Ólafsson ÍR Frjálsíþróttir 64
2 Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR Sund 56
3 Jóhann Vilbergsson Siglufjörður Skíði 39
4 Sigríður Sigurðardóttir ÍR Frjálsíþróttir 27
5 Guðmundur Gíslason ÍR Sund 26
6 Valbjörn Þorláksson KR Frjálsíþróttir 22
6 Guðjón Jónsson Fram Handbolti 22
8 Þorsteinn Hallgrímsson ÍR Körfubolti 19
8 Davíð Valgarðsson Keflavík Sund 19
10 Ingólfur Óskarsson Fram Handbolti 12
10 Magnús Guðmundsson GA Golf 12

1964

1 Sigríður Sigurðardóttir Valur Handbolti 66
2 Þorsteinn Hallgrímsson ÍR Körfubolti 47
3 Valbjörn Þorláksson KR Frjálsíþróttir 40
4 Guðmundur Gíslason ÍR Sund 35
5 Ragnar Jónsson FH Handbolti 22
6 Kjartan Guðjónsson ÍR Frjálsíþróttir 17
7 Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR Sund 15
7 Þórólfur Beck Glasgow Rangers Knattspyrna 15
9 Eyleifur Hafsteinsson ÍA Knattspyrna 14
9 Gunnlaugur Hjálmarsson ÍR/Fram Handbolti 14

1965

1 Valbjörn Þorláksson ÍR Frjálsíþróttir 64
2 Jón Þ. Ólafsson ÍR Frjálsíþróttir 45
3 Gunnlaugur Hjálmarsson Fram Handbolti 25
4 Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR Sund 23
5 Þorsteinn Hallgrímsson ÍR Körfubolti 18
6 Eyleifur Hafsteinsson ÍA Knattspyrna 17
7 Guðmundur Gíslason ÍR Sund 15
7 Ragnar Jónsson FH Handbolti 15
7 Magnús Guðmundsson ÍBA Golf 15
10 Ellert B. Schram KR Knattspyrna 12

1966

1 Kolbeinn Pálsson KR Körfubolti 63
2 Sigurður Dagsson Valur Knattspyrna 45
3 Guðmundur Gíslason IR Sund 32
4 Ólafur Guðmundsson KR Frjálsíþróttir 30
5 Geir Hallsteinsson FH Handbolti 26
6 Gunnlaugur Hjálmarsson Fram Handbolti 20
7 Hermann Gunnarsson Valur Knattspyrna 19
7 Jón Þ. Ólafsson ÍR Frjálsíþróttir 19
9 Árdís Þórðardóttir Siglufjörður Skíði 18
10 Lilja Sigurðardóttir HSÞ Frjálsíþróttir 12

1967

1 Guðmundur Hermannsson KR Frjálsíþróttir 77
2 Geir Hallsteinsson FH Handbolti 49
3 Þorsteinn Þorsteinsson KR Frjálsíþróttir 47
4 Erlendur Valdimarsson ÍR Frjálsíþróttir 36
5 Guðmundur Gíslason Ármann Sund 33
6 Sigrún Siggeirsdóttir Ármann Sund 24
7 Þórir Magnússon KFR Körfubolti 19
8 Jón Þ. Ólafsson ÍR Frjálsíþróttir 11
9 Árdís Þórðardóttir Siglufjörður Skíði 10
10 Örn Hallsteinsson FH Handbolti 9

1968

1 Geir Hallsteinsson FH Handbolti 75
2 Ellen Ingvadóttir Ármann Sund 44
3 Guðmundur Hermannsson KR Frjálsíþróttir 37
4 Guðmundur Gíslason Ármann Sund 30
5 Jón Þ. Ólafsson ÍR Frjálsíþróttir 25
5 Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR Sund 25
7 Leiknir Jónsson Ármann Sund 21
7 Ellert B. Schram KR Knattspyrna 21
9 Birgir Örn Birgis Ármann Körfubolti 16
10 Þorsteinn Hallgrímsson ÍR Körfubolti 14

1969

1 Guðmundur Gíslason Ármann Sund 50
2 Ellert B. Schram KR Knattspyrna 39
3 Erlendur Valdimarsson ÍR Frjálsíþróttir 35
3 Geir Hallsteinsson FH Handbolti 35
5 Ellen Ingvadóttir Ármann Sund 24
6 Guðmundur Hermannsson KR Frjálsíþróttir 21
7 Ingólfur Óskarsson Fram Handbolti 19
7 Þorsteinn Hallgrímsson ÍR Körfubolti 19
9 Ingunn Einarsdóttir ÍR Frjálsíþróttir 18
10 Helga Gunnarsdóttir - Sund 16

1970

1 Erlendur Valdimarsson ÍR Frjálsíþróttir 77
2 Bjarni Stefánsson KR Frjálsíþróttir 41
2 Leiknir Jónsson Ármann Sund 41
4 Geir Hallsteinsson FH Handbolti 37
5 Guðmundur Gíslason Ármann Sund 30
6 Ellert B. Schram KR Knattspyrna 28
7 Vilborg Júlíusdóttir Ægir Sund 20
8 Guðmundur Hermannsson KR Frjálsíþróttir 15
9 Kolbeinn Pálsson KR Körfubolti 12
9 Stefán Gunnarsson Valur Handbolti 12

1971

1 Hjalti Einarsson FH Handbolti 53
2 Guðmundur Gíslason Ármann Sund 49
3 Bjarni Stefánsson KR Frjálsíþróttir 48
4 Geir Hallsteinsson FH Handbolti 35
5 Finnur Garðarsson Ægir Sund 30
6 Ellert B. Schram KR Knattspyrna 22
7 Guðjón Guðmundsson ÍA Sund 19
8 Haraldur Kornelíusson TBR Badminton 17
8 Ólafur H. Jónsson Valur Handbolti 17
10 Gunnar Gunnarsson Víkingur Knattspyrna 14

1972

1 Guðjón Guðmundsson ÍA Sund 59
2 Bjarni Stefánsson KR Frjálsíþróttir 53
3 Lára Sveinsdóttir Ármann Frjálsíþróttir 35
4 Gústaf Agnarsson Ármann Lyftingar 33
5 Geir Hallsteinsson FH Handbolti 23
6 Gunnsteinn Skúlason Valur Handbolti 19
7 Hreinn Halldórsson HSS Frjálsíþróttir 16
8 Guðmundur Sigurðsson Ármann Sund 15
9 Kristinn Jörundsson Fram/ÍR Fótb./Körfub. 14
10 Hjalti Einarsson FH Handbolti 12

1973

1 Guðni Kjartansson Keflavík Knattspyrna 45
2 Geir Hallsteinsson Göppingen Handbolti 42
2 Erlendur Valdimarsson ÍR Frjálsíþróttir 42
4 Gústaf Agnarsson Ármann Lyftingar 38
5 Svavar Carlsen JR Júdó 23
6 Gunnsteinn Skúlason Valur Handbolti 22
7 Stefán Hallgrímsson KR Frjálsíþróttir 21
8 Vilborg Júlíusdóttir Ægir Sund 17
9 Ólafur H. Jónsson Valur Handbolti 16
9 Axel Axelsson Fram Handbolti 16

1974

1 Ásgeir Sigurvinsson Standard Liege Knattspyrna 45
2 Jóhannes Eðvaldsson Valur Knattspyrna 44
3 Ingunn Einarsdóttir ÍR Frjálsíþróttir 41
4 Erlendur Valdimarsson ÍR Frjálsíþróttir 39
5 Axel Axelsson Fram Handbolti 26
5 Óskar Jakobsson ÍR Frjálsíþróttir 26
7 Viðar Símonarson FH Handbolti 25
8 Árni Þór Helgason KR Lyftingar 24
8 Hreinn Halldórsson HSS Frjálsíþróttir 24
10 Stefán Hallgrímsson KR Frjálsíþróttir 20

1975

1 Jóhannes Eðvaldsson Glasgow Celtic Knattspyrna 63
2 Hreinn Halldórsson KR Frjálsíþróttir 60
3 Stefán Hallgrímsson KR Frjálsíþróttir 47
4 Skúli Óskarsson UÍA Lyftingar 44
5 Ásgeir Sigurvinsson Standard Liege Knattspyrna 37
6 Ólafur H. Jónsson Dankersen Handbolti 26
7 Viðar Guðjónsson Átmann Júdó 22
8 Árni Stefánsson Fram Knattspyrna 20
9 Lilja Guðmundsdóttir ÍR Frjálsíþróttir 18
10 Jón Alfreðsson ÍA Knattspyrna 14

1976

1 Hreinn Halldórsson KR Frjálsíþróttir 79
2 Ingunn Einarsdóttir ÍR Frjálsíþróttir 62
3 Guðmundur Sigurðsson Ármann Lyftingar 57
4 Viðar Guðjónsson Ármann Júdó 42
5 Ingi Björn Albertsson Valur Knattspyrna 34
6 Ásgeir Sigurvinsson Standard Liege Knattspyrna 34
7 Lilja Guðmundsdóttir ÍR Frjálsíþróttir 28
8 Steinunn Sæmundsdóttir Ármann Skíði 25
9 Sigurður Jónsson Ísafjörður Skíði 17
10 Geir Hallsteinsson FH Handbolti 15

1977

1 Hreinn Halldórsson KR Frjálsíþróttir 70
2 Ásgeir Sigurvinsson Standard Liege Knattspyrna 53
3 Vilmundur Vilhjálmsson KR Frjálsíþróttir 52
4 Geir Hallsteinsson FH Handbolti 39
5 Gústaf Agnarsson KR Lyftingar 24
6 Gísli Þorsteinsson Ármann Júdó 21
7 Ingunn Einarsdóttir ÍR Frjálsíþróttir 20
8 Guðmundur Sigurðsson Ármann Lyftingar 18
9 Björgvin Þorsteinsson GA Golf 11
10 Ingi Björn Albertsson Valur Knattspyrna 10

1978

1 Skúli Óskarsson UÍA Lyftingar 67
2 Óskar Jakobsson ÍR Frjálsíþróttir 49
3 Hreinn Halldórsson KR Frjálsíþróttir 48
4 Jón Diðriksson ÍR Frjálsíþróttir 37
5 Sigurður Jónsson Ísafjörður Skíði 35
6 Pétur Pétursson ÍA Knattspyrna 25
7 Jón Sigurðsson KR Körfubolti 22
7 Karl Þórðarson ÍA Knattspyrna 22
9 Vilmundur Vilhjálmsson KR Frjálsíþróttir 21
10 Gústaf Agnarsspm KR Lyftingar 10
10 Þórunn Alfreðsdóttir Ægir Sund 10

1979

1 Hreinn Halldórsson KR Frjálsíþróttir 63
2 Oddur Sigurðsson KR Frjálsíþróttir 51
3 Pétur Pétursson Feyenoord Knattspyrna 49
4 Jón Sigurðsson KR Körfubolti 38
5 Valbjörn Þorláksson KR Frjálsíþróttir 24
6 Brynjar Kvaran Valur Handbolti 23
6 Skúli Óskarsson UÍA Lyftingar 23
8 Hannes Eyvindsson GR Golf 19
9 Sigurður T. Sigurðsson KR Frjálsar/fiml. 18
10 Gunnar Steingrímsson ÍBV Lyftingar 17

1980

1 Skúli Óskarsson UÍA Kraftlyftingar 65
2 Bjarni Friðriksson Ármann Júdó 53,5
3 Óskar Jakobsson ÍR Frjálsar 44
4 Ásgeir Sigurvinsson Standard Liege Knattspyrna 32,5
5 Hreinn Halldórsson KR Frjálsar 29,5
6 Ingi Þór Jónsson - Sund 26
7 Atli Eðvaldsson Dortmund Knattspyrna 18
8 Marteinn Geirsson Fram Knattspyrna 16
9 Pétur Pétursson Feyenoord Knattspyrna 13,5
10 Matthías Hallgrímsson Valur Knattspyrna 12

1981

1 Jón Páll Sigmarsson KR Kraftlyftingar 48
2 Pétur Guðmundsson Valur Körfubolti 45
3 Sigurður T. Sigurðsson KR Frjálsar 43
3 Arnór Guðjohnsen Lokeren Knattspyrna 43
4 Sigurður Valur Sveinsson Þróttur Handbolti 30
5 Ásgeir Sigurvinsson Bayern München Knattspyrna 28
6 Ragnar Ólafsson GR Golf 26
7 Guðmundur Baldursson Fram Knattspyrna 22
8 Einar Vilhjálmsson UMSB Frjálsar 20
9 Þorbergur Aðalsteinsson Víkingur Handbolti 16
9 Hreinn Halldórsson KR Frjálsar 16

1982

1 Óskar Jakobsson ÍR Frjálsar 52
2 Arnór Guðjohnsen Lokeren Knattspyrna 46
3 Þorsteinn Bjarnason Keflavík Knattspyrna 42
4 Bjarni Friðriksson Ármann Júdó 35
5 Oddur Sigurðsson KR Frjálsar 29
6 Pétur Guðmundsson ÍR Körfubolti 27
6 Kristján Arason FH Handbolti 27
8 Þórdís Gísladóttir ÍR Frjálsar 14
9 Ingi Þór Jónsson - Sund 11
10 Lárus Guðmundsson Waterschei Knattspyrna 10
10 Jón Páll Sigmarsson KR Kraftlyftingar 10

1983

1 Einar Vilhjálmsson UMSB Frjálsar 60
2 Ásgeir Sigurvinsson Stuttgart Knattspyrna 42
3 Atli Eðvaldsson Dusseldorf Knattspyrna 34
4 Bjarni Frirðiksson Ármann Júdó 31
5 Sigurður Lárusson ÍA Knattspyrna 26
6 Þórdís Gísladóttir ÍR Frjálsar 17
7 Kristján Hreinsson UMSE Frjálsar 13
7 Eðvarð Þór Eðvarðsson Njarðvík Sund 13
9 Kristín Gísladóttir Gerpla Fimleikar 11
9 Kristján Arason FH Handbolti 11

1984

1 Ásgeir Sigurvinsson Stuttgart Knattspyrna 58
2 Bjarni Friðriksson Ármann Júdó 55
3 Einar Vilhjálmsson UMSB Frjálsar 49
4 Einar Þorvarðarson Valur Handbolti 33
4 Oddur Sigurðsson KR Frjálsar 33
6 Bjarni Sigurðsson ÍA Knattspyrna 19
7 Kristján Arason FH Handbolti 14
8 Eðvarð Þór Eðvarðsson Njarðvík Sund 12
9 Ragnar Ólafsson GR Golf 7
10 Valur Ingimundarson Njarðvík Körfubolti 6
10 Þorbjörn Jensson Valur Handbolti 6

1985

1 Einar Vilhjálmsson UÍA Frjálsar 70
2 Eðvarð Þór Eðvarðsson Njarðvík Sund 62
3 Sigurður Pétursson GR Golf 43
4 Guðmundur Þorbjörnsson Valur Knattspyrna 37
5 Kári Elísson - Kraftlyftingar 31
6 Kristján Arason Hameln Handbolti 30
7 Bjarni Friðriksson Ármann Júdó 21
8 Þorgils Óttar Matthiesen FH Handbolti 17
9 Einar Þorvarðarson Tres de Mayo Handbolti 11
10 Ómar Torfason Fram Knattspyrna 9
10 Torfi Ólafsson - Kraftlyftingar 9

1986

1 Eðvarð Þór Eðvarðsson Njarðvík Sund 68
2 Arnór Guðjohnsen Anderlecht Knattspyrna 52
3 Guðmundur Guðmundsson Víkingur Handbolti 48
3 Kristján Arason Hameln Handbolti 48
5 Pétur Guðmundsson LA Lakers Körfubolti 23
6 Guðmundur Torfason Fram Knattspyrna 22
7 Pálmar Sigurðsson Haukar Körfubolti 21
8 Ragnheiður Runólfsdóttir ÍA Sund 20
9 Bjarni Friðriksson Ármann Júdó 13
9 Úlfar Jónsson GK Golf 13

1987

1 Arnór Guðjohnsen Anderlecht Knattspyrna
2-10 Alfreð Gíslason Essen Handbolti
2-10 Bjarni Friðriksson Ármann Júdó
2-10 Eðvarð Þór Eðvarðsson Njarðvík Sund
2-10 Einar Vilhjálmsson UÍA Frjálsar
2-10 Haukur Gunnarsson ÍFR Frjálsar/ÍF
2-10 Kristján Arason Gummersbach Handbolti
2-10 Kristján Sigmundsson Víkingur Handbolti
2-10 Pétur Ormslev Fram Knattspyrna
2-10 Úlfar Jónsson GK Golf
2-10 Þorgils Óttar Matthiesen FH Handbolti

1988

1 Einar Vilhjálmsson UÍA Frjálsar 130
2 Bjarni Friðriksson Ármann Júdó 125
3 Haukur Gunnarsson ÍFR Frjálsar/ÍF 110
4 Fjóla Ólafsdóttir Ármann Fimleikar 85
5 Úlfar Jónsson GK Golf 80
6 Kristján Arason Gumm./Teka Handbolti 74
7 Alfreð Gíslason Essen/KR Handbolti 73
8 Arnór Guðjohnsen Anderlecht Knattspyrna 64
9 Ásgeir Sigurvinsson Stuttgart Knattspyrna 33
10 Atli Eðvaldsson Valur Knattspyrna 32
10 Einar Þorvarðarson Valur Handbolti 32

1989

1 Alfreð Gíslason Bidasoa Handbolti 350
2 Kristján Arason Teka Santander Handbolti 282
3 Þorgils Óttar Matthiesen FH Handbolti 181
4 Bjarni Friðriksson Ármann Júdó 160
5 Ragnheiður Runólfsdóttir ÍA Sund 131
6 Ásgeir Sigurvinsson Stuttgart Knattspyrna 93
7 Einar Vilhjálmsson UÍA Frjálsar 86
8 Sigurður Einarsson Ármann Frjálsar 62
9 Arnór Guðjohnsen Anderlecht Knattspyrna 36
10 Þorvaldur Örlygsson KA/Nott. For. Knattspyrna 27

1990

1 Bjarni Friðriksson Ármann Júdó 405
2 Pétur Guðmundsson HSK Frjálsar 262
3 Einar Vilhjálmsson UÍA Frjálsar 180
4 Úlfar Jónsson GK Golf 154
5 Kristján Arason Teka Santander Handbolti 96
6 Ólafur Eiríksson ÍFR/KR Sund/ÍF 89
7 Páll Kolbeinsson KR Körfubolti 52
8 Kolbrún Jóhannsdóttir Fram Handbolti 49
9 Bjarni Sigurðsson Valur Knattspyrna 36
9 Ragnheiður Runólfsdóttir ÍA Sund 36

1991

1 Ragnheiður Runólfsdóttir ÍA Sund 310
2 Sigurður Einarsson Ármann Frjálsar 216
3 Eyjólfur Sverrisson Stuttgart Knattspyrna 149
4 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Hestaíþróttir 91
5 Bjarni Friðriksson Ármann Júdó 74
6 Einar Vilhjálmsson UÍA Frjálsar 55
7 Valdimar Grímsson Valur Handbolti 49
8 Alfreð Gíslason Bidasoa Handbolti 47
9 Teitur Örlygsson Njarðvík Körfubolti 38
10 Sigurður Grétarsson Grasshoppers Knattspyrna 37

1992

1 Sigurður Einarsson Ármann Frjálsar 235
2 Kristján Arason FH Handbolti 210
3 Geir Sveinsson Valur/Avidesa Handbolti 183
4 Eyjólfur Sverrisson Stuttgart Knattspyrna 179
5 Úlfar Jónsson Keilir Golf 137
6 Einar Vilhjálmsson ÍR Frjálsar 97
7 Sigrún Huld Hrafnsdóttir Ösp Sund/ÍF 94
8 Ólafur Eiríksson ÍFR/KR Sund/ÍF 86
9 Bjarni Friðriksson Ármann Júdó 52
10 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Hestaíþróttir 49

1993

1 Sigurbjörn Bárðarson Fákur Hestaíþróttir 252
2 Geir Sveinsson Alzíra Handbolti 241
3 Sigurður Jónsson ÍA Knattspyrna 225
4 Guðmundur Hrafnkelsson Valur Handbolti 82
5 Úlfar Jónsson Keilir Golf 77
6 Jón Kr. Gíslason Keflavík Körfubolti 70
7 Valdimar Grímsson Valur/KA Handbolti 49
8 Bryndís Ólafsdóttir Ægir Sund 45
8 Þorsteinn Hallgrímsson GV Golf 45
10 Geir Sverrisson Ármann Íþr. fatl. 43

1994

1 Magnús Scheving Ármann Þolfimi 395
2 Arnór Guðjohnsen Örebro Knattspyrna 280
3 Martha Ernstdóttir ÍR Frjálsar 126
4 Pétur Guðmundsson KR Frjálsar 114
5 Sigurður Valur Sveinsson Self./Vík. Handbolti 73
6 Jón Arnar Magnússon UMSS Frjálsar 69
7 Jóhannes R. Jóhannesson - Snóker 53
8 Ásta B. Gunnlaugsdóttir Breiðablik Knattspyrna 50
9 Geir Sveinsson Alzíra/Valur Handbolti 47
10 Vanda Sigurgeirsdóttir Breiðablik Knattspyrna 41

1995

1 Jón Arnar Magnússon Tindastóll Frjálsar 370
2 Geir Sveinsson Valur/Avidesa Handbolti 271
3 Sigurður Jónsson ÍA Knattspyrna 129
4 Kristinn Björnsson Leiftur Skíði 106
5 Eydís Konráðsdóttir Keflavík Sund 84
6 Patrekur Jóhannesson KA Handbolti 83
7 Arnar Gunnlaugsson Nurnberg/ÍA/Sochaux Knattspyrna 57
8 Magnús Scheving Ármann Þolfimi 56
9 Birkir Kristinsson Fram Knattspyrna 39
10 Teitur Örlygsson Njarðvík Körfubolti 34

1996

1 Jón Arnar Magnússon Tindastóll Frjálsar 335
2 Guðrún Arnardóttir Ármann Frjálsar 310
3 Geir Sveinsson Montpellier Handbolti 244
4 Vala Flosadóttir ÍR Frjálsar 240
5 Birgir Leifur Hafþórsson Leynir Golf 91
6 Birkir Kristinsson Brann Knattspyrna 64
7 Teitur Örlygsson Larissa Körfubolti 43
8 Kristinn Björnsson Leiftur Skíði 34
9 Ólafur Þórðarson ÍA Knattspyrna 33
10 Kristín Rós Hákonardóttir ÍFR Sund/ÍF 32

1997

1 Geir Sveinsson Montpellier Handbolti 331
2 Jón Arnar Magnússon Tindastóll Frjálsar 264
3 Kristinn Björnsson Leiftur Skíði 263
4 Guðrún Arnardóttir Ármann Frjálsar 167
5 Örn Arnarson SH Sund 110
6 Birgir Leifur Hafþórsson Leynir Golf 93
7 Ólafur Stefánsson Wuppertal Handbolti 55
8 Vala Flosadóttir ÍR Frjálsar 46
9 Halldór Svavarsson - Karate 41
10 Sigurbjörn Bárðason Fákur Hestaíþróttir 33

1998

1 Örn Arnarson SH Sund 322
2 Jón Arnar Magnússon Tindastóll Frjálsar 313
3 Vala Flosadóttir ÍR Frjálsar 219
4 Guðrún Arnardóttir Ármann Frjálsar 123
5 Kristinn Björnsson Leiftur Skíði 116
6 Þórður Guðjónsson Genk Knattspyrna 95
7 Rúnar Alexandersson Gerpla Fimleikar 69
8 Eyjólfur Sverrisson Hertha Knattspyrna 61
9 Ragnhildur Sigurðardóttir GR Golf 20
10 Elva Rut Jónsdóttir Björk Fimleikar 14

1999

1 Örn Arnarson SH Sund 347
2 Eyjólfur Sverrisson Hertha Knattspyrna 264
3 Vala Flosadóttir ÍR Frjálsar 239
4 Ólafur Stefánsson Magdeburg Handbolti 95
5 Rúnar Kristinsson Lilleström Knattspyrna 91
6 Rúnar Alexandersson Gerpla Fimleikar 61
7 Kristinn Björnsson Leiftur Skíði 59
8 Bjarki Sigurðsson Afturelding Handbolti 55
9 Sigurbjörn Bárðason Fákur Hestaíþróttir 48
10 Þórður Guðjónsson Genk Knattspyrna 33

2000

1 Vala Flosadóttir ÍR Frjálsar 440
2 Örn Arnarson SH Sund 337
3 Guðrún Arnardóttir Ármann Frjálsar 237
4 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir Sund/ÍF 130
5 Birgir Leifur Hafþórsson GL Golf 76
6 Eiður Smári Guðjohnsen Chelsea Knattspyrna 71
6 Eyjólfur Sverrisson Hertha Knattspyrna 71
8 Rúnar Alexandersson Gerpla Fimleikar 55
9 Hermann Hreiðarsson Wim./Ips. Knattspyrna 50
10 Kristján Helgason - Snóker 49
10 Ólafur Stefánsson Magdeburg Handbolti 49

2001

1 Örn Arnarson SH Sund 359
2 Ólafur Stefánsson Magdeburg Handbolti 350
3 Þórey Edda Elísdóttir FH Frjálsar 140
4 Guðni Bergsson Bolton Knattspyrna 121
5 Eiður Smári Guðjohnsen Chelsea Knattspyrna 113
6 Birgir Leifur Hafþórsson GL Golf 93
7 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir Sund/ÍF 73
8 Árni Gautur Arason Rosenborg Knattspyrna 72
9 Jakob Jóhann Sveinsson Ægir Sund 69
9 Jón Arnar Magnússon Breiðablik Frjálsar 69

2002

1 Ólafur Stefánsson Magdeburg Handbolti 410
2 Örn Arnarson ÍRB Sund 183
3 Jón Arnar Magnússon Breiðablik Frjálsar 157
4 Eiður Smári Guðjohnsen Chelsea Knattspyrna 151
5 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir Sund/ÍF 139
6 Ásthildur Helgadóttir KR Knattspyrna 115
7 Rúnar Alexandersson Gerpla Fimleikar 70
7 Jón Arnór Stefánsson Trier/KR Körfubolti 70
9 Guðni Bergsson Bolton Knattspyrna 54
10 Ólöf María Jónsdóttir GK Golf 43

2003

1 Ólafur Stefánsson Ciudad Real Handbolti 322
2 Eiður Smári Guðjohnsen Chelsea Knattspyrna 274
3 Ásthildur Helgadóttir Malmö/KR Knattspyrna 150
4 Örn Arnarson SH Sund 126
5 Jón Arnór Stefánsson Dallas/Trier Körfubolti 105
6 Jón Arnar Magnússon Breiðablik Frjálsar 57
6 Karen Björk Björgvinsdóttir ÍR Dans 57
8 Hermann Hreiðarsson Cha./Ips. Knattspyrna 45
9 Ragnhildur Sigurðardóttir GR Golf 44
10 Þórey Edda Elísdóttir FH Frjálsar 32

2004

1 Eiður Smári Guðjohnsen Chelsea Knattspyrna 329
2 Þórey Edda Elísdóttir FH Frjálsar 246
3 Rúnar Alexandersson Gerpla Fimleikar 162
4 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir Sund/ÍF 159
5 Ólöf María Jónsdóttir GK Golf 127
6 Birgir Leifur Hafþórsson GKG Golf 100
7 Ólafur Stefánsson Ciudad Real Handbolti 94
8 Jón Arnór Stefánsson Dynamo St. Pétursb. Körfubolti 43
9 Hermann Hreiðarsson Charlton Knattspyrna 25
10 Heimir Guðjónsson FH Knattspyrna 16

2005

1 Eiður Smári Guðjohnsen Chelsea Knattspyrna 460
2 Guðjón Valur Sigurðsson Gummersbach Handbolti 287
3 Ásthildur Helgadóttir Malmö Knattspyrna 203
4 Jón Arnór Stefánsson Caprisa Napoli Körfubolti 131
5 Þóra Björg Helgadóttir Breiðablik Knattspyrna 78
6 Gunnar H. Þorvaldsson Halmstad Knattspyrna 72
7 Hermann Hreiðarsson Charlton Knattspyrna 71
8 Ólöf María Jónsdóttir GK Golf 58
9 Snorri Steinn Guðjónsson Minden Handbolti 46
10 Jakob Jóhann Sveinsson Ægir Sund 37

2006

1 Guðjón Valur Sigurðsson Gummersbach Handbolti 405
2 Eiður Smári Guðjohnsen Barcelona Knattspyrna 333
3 Ólafur Stefánsson Ciudad Real Handbolti 133
4 Birgir Leifur Hafþórsson GKG Golf 156
5 Margrét Lára Viðarsdóttir Duisburg Knattspyrna 135
6 Örn Arnarson SH Sund 90
7 Ásthildur Helgadóttir Malmö Knattspyrna 81
8 Auðunn Jónsson Kraft Kraftlyftingar 72
9 Sif Pálsdóttir Grótta Fimleikar 70
10 Ragna Ingólfsdóttir TBR Badminton 44

2007

1 Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Knattspyrna 496
2 Ólafur Stefánsson Ciudad Real Handbolti 319
3 Ragna Ingólfsdóttir TBR Badminton 225
4 Jón Arnór Stefánsson Lottomatica Roma Körfubolti 218
5 Birgir Leifur Hafþórsson GKG Golf 214
6 Guðjón Valur Sigurðsson Gummersbach Handbolti 159
7 Örn Arnarson SH Sund 156
8 Eiður Smári Guðjohnsen Barcelona Knattspyrna 91
9 Snorri Steinn Guðjónsson GOG Handbolti 29
10 Ragnheiður Ragnarsdóttir KR Sund 24

2008

1 Ólafur Stefánsson Ciudad Real Handbolti 480
2 Snorri Steinn Guðjónsson GOG Handbolti 287
3 Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Knattspyrna 210
4 Guðjón Valur Sigurðsson RN Löwen Handbolti 194
5 Eiður Smári Guðjohnsen Barcelona Knattspyrna 124
6 Hermann Hreiðarsson Portsmouth Jnattspyrna 97
7 Katrín Jónsdóttir Valur Knattspyrna 61
8 Alexander Petersson Flensburg Handbolti 56
9 Þormóður Jónsson JR Júdó 51
10 Jón Arnór Stefánsson KR Körfubolti 39

2009

1 Ólafur Stefánsson C. Real/RN Löwen Handbolti 380
2 Eiður Smári Guðjohnsen Barcel./Monaco Knattspyrna 187
3 Þóra B. Helgadóttir Anderl./Kolb. Knattspyrna 164
4 Helena Sverrisdóttir TCU Körfubolti 104
5 Helga M. Þorsteinsd. Ármann Frjálsíþróttir 98
6 Jón Arnór Stefánsson KR/Granada Körfubolti 86
7 Guðjón Valur Sigurðsson RN Löwen Handbolti 78
8 Jakob Jóhann Sveinsson Ægir Sund 63
9 Björgvin P. Gústavsson Bitt./Schaffh. Handbolti 55
10 Hólmfríður Magnúsdóttir Kristianstads DFF Knattspyrna 50

2010

1 Alexander Petersson Flensb./F. Berlin Handbolti 307
2 Gylfi Þór Sigurðsson Reading/Hoffenh. Knattspyrna 283
3 Íris Mist Magnúsdóttir Gerpla Fimleikar 171
4 Aron Pálmarsson THW Kiel Handbolti 123
5 Arnór Atlason AG Håndbold Handbolti 105
6 Ólafur Stefánsson RN Löwen Handbolti 102
7 Hlynur Bæringsson Snæf./Sundsv. Körfubolti 65
8 Helga M. Þorsteinsd. Ármann Frjálsíþróttir 62
9 Hólmfríður Magnúsdóttir Philadelphia Ind. Knattspyrna 61
10 Hrafnhildur Lúthersdóttir SH Sund 47

2011

1 Heiðar Helguson QPR Knattspyrna 229
2 Ásdís Hjálmsdóttir Ármann Frjálsíþróttir 199
3 Jakob Örn Sigurðarson Sundsvall Dragons Körfubolti 161
4 Sara Björk Gunnarsdóttir LdB FC Malmö Knattspyrna 145
5 Kolbeinn Sigþórsson AFC Ajax Knattspyrna 137
6 Þóra Björg Helgadóttir LdB FC Malmö Knattspyrna 134
7 Aron Pálmarsson THW Kiel Handbolti 109
8 Kári Steinn Karlsson Breiðablik Frjálsíþróttir 79
9 Anna Úrsúla Guðmundsd. Valur Handbolti 74
10 Ólafur Björn Loftsson Nesklúbburinn Golf 65

2012

1 Aron Pálmarsson THW Kiel Handbolti 425
2 Ásdís Hjálmsdóttir Ármann Frjálsíþróttir 279
3 Jón Margeir Sverrisson Fjölnir/Ösp Íþróttir fatlaðra 267
4 Gylfi Þór Sigurðsson Tottenham Hotspur Knattspyrna 149
5 Þóra Björg Helgadóttir LdB FC Malmö Knattspyrna 122
6 Auðunn Jónsson Breiðablik Kraftlyftingar 74
7 Alfreð Finnbogason Heerenveen SC Knattspyrna 65
8 Ásgeir Sigurgeirsson Hannover Skotfimi 61
9 Íris Mist Magnúsdóttir Gerpla Fimleikar 58
10 Kári Steinn Karlsson Breiðablik Frjálsíþróttir 55

2013

1 Gylfi Þór Sigurðsson Tottenham Hotspur Knattspyrna 446
2 Aníta Hinriksdsóttir ÍR Frjálsíþróttir 288
3 Guðjón Valur Sigurðsson THW Kiel Handbolti 236
4 Jón Arnór Stefánsson CAI Zaragoza Körfubolti 206
5 Kolbeinn Sigþórsson Ajax Amsterdam Knattspyrna 189
6 Sara Björk Gunnarsdóttir LdB FC Malmö Knattspyrna 134
7 Alfreð Finnbogason Heerenveen SC Knattspyrna 73
8 Helgi Sveinsson Ármann Íþróttir fatlaðra 62
9 Auðunn Jónsson Breiðablik Kraftlyftingar 41
10 Aron Pálmarsson THW Kiel Handbolti 32

2014

1 Jón Arnór Stefánsson Zaragoza/Malaga Körfubolti 435
2 Gylfi Þór Sigurðsson Tottenham/Swansea Knattspyrna 327
3 Guðjón Valur Sigurðsson Kiel/Barcelona Handbolti 303
4 Sara Björk Gunnarsdóttir Rosengård Knattspyrna 147
5 Aron Pálmarsson THW Kiel Handbolti 100
6 Eygló Ósk Gústafsdóttir Sundfélagið Ægir Sund 65
7 Sif Pálsdóttir Gerpla Fimleikar 56
8 Hrafnhildur Lúthersdóttir SH Sund 46
9 Hafdís Sigurðardóttir UFA Frjálsíþróttir 44
10 Jón Margeir Sverrisson Fjölnir Íþróttir fatlaðra 36